ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
leita vb info
 
uttal
 böjning
 1
 
 (reyna að finna)
 objekt: genitiv
 leta
 söka
 mannsins var leitað í tvo daga
 
 man sökte i två dagar efter mannen
 leita á <honum>
 
 kroppsvisitera <honom>
 hnífur fannst þegar leitað var á henni
 
 när hon kroppsvisiterades hittade man en kniv
 leita að <boltanum>
 
 leta efter <bollen>
 hann er búinn að leita allsstaðar að gleraugunum
 
 han har letat överallt efter sina glasögon
 þeir ætla að leita að gulli á svæðinu
 
 de kommer att leta efter guld på området
 leita langt yfir skammt
 
 gå över ån efter vatten
 2
 
 (biðja um)
 objekt: genitiv
 söka
 ég leitaði ráða hjá lögfræðingi
 
 jag konsulterade en advokat
 hann hefur leitað hælis í öðru landi
 
 han har sökt asyl i ett annat land
 hún leitar sér huggunar í trúnni
 
 hon söker tröst i tron
 hún leitar allra leiða til að hjálpa þeim
 
 hon försöker på alla sätt att hjälpa dem
 leita lags
 
 försöka hitta ett tillfälle
 flugmaðurinn þurfti að leita lags til að geta lent
 
 piloten fick söka ett tillfälle för att kunna landa
 3
 
 objekt: genitiv
 leita læknis
 
 söka läkare
 4
 
 (stefna)
 dra (i angiven riktning)
 reiðhjólið leitar alltaf út í kantinn
 
 cykeln drar alltid åt kanten till
 5
 
 leita + á
 
 leita á <hana>
 
 antasta <henne>
 hún sagði að hann hefði leitað á sig
 
 hon sa att han hade antastat henne
 6
 
 leita + eftir
 
 leita eftir <þessu>
 
 uttrycka intresse för <det här>
 háskólinn hefur leitað eftir samstarfi við bókaforlagið
 
 universitetet har uttryckt önskemål om samarbete med förlaget
 7
 
 leita + fyrir
 
 leita fyrir sér um <vinnu>
 
 höra sig för om <arbete>
 8
 
 leita + til
 
 leita til <hans>
 
 söka hjälp hos <honom>
 hún leitaði til prestsins í vandræðum sínum
 
 hon gick till prästen med sina problem
 9
 
 leita + uppi
 
 leita <hana> uppi
 
 söka upp <henne>
 hitta <henne>
 lögreglumenn leituðu uppi strokufangann
 
 polisen hittade den förrymda fången
 leitandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík