ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
1 líki mask.
 
uttal
 böjning
 like, jämlike, make
 hans líkar verða seint fundnir
 
 hans like existerar inte
 hann og hans líkar þola ekki gagnrýni
 
 han och hans gelikar tål inte kritik
 flokkurinn er ekki að vinna fyrir mig og mína líka, láglaunafólk, öryrkja og ellilífeyrisþega
 
 partiet gör inget för sådana som mig; lågavlönade, funktionsnedsatta och pensionärer
 eiga engan sinn líka
 
 vara makalös
 hún er frábær píanóleikari, hún á engan sinn líka
 
 hon är en fantastisk pianist, helt makalös
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík