ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
lúta vb info
 
uttal
 böjning
 1
 
 (lúta höfði)
 objekt: dativ
 böja sig
 hann laut höfði í auðmýkt
 
 han böjde sitt huvud i ödmjukhet
 2
 
 (um vald)
 objekt: dativ
 vara underordnad
 Íslendingar lutu Danakonungi í margar aldir
 
 islänningarna var underställda den danska kungen i flera hundra år
 3
 
 lúta svo lágt
 
 nedlåta sig, sjunka så djupt
 geta þeir lotið svo lágt að ætla að græða á spilafíklum?
 
 kan de sjunka så djupt att de tänker tjäna pengar på spelmissbrukare?
 4
 
 lúta í lægra haldi
 
 se sig besegrad, dra det kortaste strået
 erlenda liðið varð að lúta í lægra haldi í keppninni
 
 det utländska laget drog det kortaste strået i matchen
 herforinginn varð að lúta í lægra haldi fyrir óvininum
 
 generalen fick se sig besegrad av fienden
 5
 
 lúta + að
 
 gälla, avse
 samningurinn lýtur að viðskiptum landanna
 
 avtalet gäller ländernas handel
 helsta gagnrýnin laut að fjármálum fyrirtækisins
 
 den starkaste kritiken gällde företagets ekonomi
 stofnunin veitir ráðgjöf um allt sem lýtur að fiskveiðum
 
 institutionen ger vägledning rörande allting som gäller fiske
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík