ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
löngu adv.
 
uttal
 långt, länge, för länge sedan
 ég er löngu búin að gleyma honum
 
 jag har glömt honom för länge sedan
 hann uppgötvaði villuna löngu eftir prófið
 
 han upptäckte felet långt efter provet
 löngu áður
 
 långt innan
 atburðurinn varð löngu áður en við kynntumst
 
 det hände långt innan vi träffades
 löngu fyrr
 
 långt tidigare
 það hefði löngu fyrr átt að vera búið að svipta hann ökuréttindum
 
 de borde ha dragit in hans körkort långt tidigare
 löngu síðar/seinna
 
 långt senare
 þau fluttu löngu síðar út á land
 
 de flyttade ut på landet långt senare
 það leið ekki á löngu þangað til <ég fékk svar>
 
 det dröjde inte länge innan <jag fick svar>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík