ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
neinn pron.
 
uttal
 böjning
 með neitun
 1
 
 maskulinum
 sérstætt
  (endast i negerade sammanhang:)
 någon
 þarna var ekki neinn
 
 där fanns inte någon
 där fanns ingen
 hún mætti ekki neinum á leiðinni
 
 hon mötte inte någon på vägen
 hon mötte ingen på vägen
 2
 
 hliðstætt
  (endast i negerade sammanhang:)
 någon
 hann fékk aldrei neina greiðslu
 
 han fick aldrig någon betalning
 hún fann ekki neinn blýant
 
 hon hittade ingen blyertspenna
 hann fær ekki neitt frí
 
 han får ingen semester
 það voru ekki neinar bækur í hillunum
 
 det fanns inga böcker i hyllorna
 þarna voru hvergi neinir ljósastaurar
 
 där fanns ingenstans några lyktstolpar
  
 ekki neins konar
 
 inget slags
 ingen form av
 ferðamennirnir fengu ekki neins konar leiðsögn
 
 turisterna fick ingen form av guidning
 ekki neins staðar
 
 inte någon stans
 ingenstans
 ekkert dagblað var sjáanlegt neins staðar
 
 det fanns ingen dagstidning någonstans
 <þetta> er ekki til neins
 
 <detta> tjänar inget till
 <detta> är ingen idé
 það er ekki til neins að tala um það
 
 det är ingen idé att prata om det
 neitt, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík