ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
rannsókn fem.
 
uttal
 böjning
 rann-sókn
 1
 
 (athugun)
 undersökning
 rannsókn morðsins er komin á lokastig
 
 mordundersökningen har gått in i slutfasen
 heimilislæknirinn sendi konuna í rannsókn
 
 husläkaren gav kvinnan en remiss till vidare undersökning
 2
 
 särskilt i pluralis
 (fræðileg athugun)
 forskning
 stefnt er að því að efla rannsóknir við háskólann
 
 man avser att stärka forskningen vid universitetet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík