ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
raunhæfur adj. info
 
uttal
 böjning
 raun-hæfur
 realistisk
 þeir leggja fram raunhæfar tillögur að úrbótum
 
 de lägger fram realistiska förslag till förbättringar
 skattabreytingarnar eru raunhæf kjarabót fyrir almenning
 
 skatteförändringarna innebär verklig ekonomisk förbättring för allmänheten
 það er ekki raunhæft að <byggja húsið>
 
 det är inte realistiskt att <huset blir byggt>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík