ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
segjast vb info
 
uttal
 böjning
 mediopassiv
 1
 
 påstå sig
 säga
 hún sagðist vera læknir
 
 hon sa att hon är läkare
 hann segist vera góður kokkur
 
 han påstår sig vara en bra kock
 þeir sögðust ætla að sigla næsta dag
 
 de sa att de skulle ge sig iväg med båten nästa dag
 2
 
 láta sér ekki segjast
 
 inte ta reson
 hann lætur sér ekki segjast og heldur áfram að reykja
 
 han bryr sig inte om vad andra säger utan fortsätter att röka
 segja, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík