ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
setjast vb info
 
uttal
 böjning
 mediopassiv
 1
 
 (á stól)
 sätta sig
 gerið svo vel að setjast
 
 var så goda och sitt
 hún settist í sófann
 
 hon satte sig i soffan
 gestirnir settust við borðið
 
 gästerna satte sig vid bordet
 ég settist upp í rúminu
 
 jag satte mig upp i sängen
 setjast niður
 
 sätta sig
 sätta sig ned
 gott var að setjast niður eftir erfiði dagsins
 
 det var skönt att få sätta sig efter dagens slit
 2
 
 (lenda)
   (einkum um þyrlu og litla flugvél:) landa;
   (einkum um fugl og fiðrildi:) sätta sig
 fuglinn sest á stein
 
 fågeln sätter sig på en sten
 fiðrildið settist á blómið
 
 fjärilen satte sig på blomman
 3
 
 (um sólina)
   (um sólina:) gå ned
 sólin var að setjast
 
 solen har precis gått ned
 4
 
 (falla til botns)
 avlagras
 avlagra sig
 grugg hefur sest á botn vínflöskunnar
 
 det har blivit en bottensats i vinflaskan
 5
 
 setjast + að
 
 a
 
 setjast að <þar>
 
 bosätta sig <där>
 landnámsmenn settust að á Íslandi
 
 nybyggarna bosatte sig på Island
 b
 
 setjast að <tafli>
 
 sätta sig vid <schackbordet>
 blaðamaðurinn settist að spjalli við söngkonuna
 
 journalisten satte sig och pratade med sångerskan
 6
 
 setjast + upp
 
 a
 
 setjast upp
 
 sätta sig upp
 hún vaknaði og settist upp í rúminu
 
 hon vaknade och satte sig upp i sängen
 b
 
 setjast upp <hjá þeim>
 
 slå sig ner <hemma hos dem>
 7
 
 setjast + yfir
 
 setjast yfir <bókhaldið>
 
 sätta sig med <bokföringen>
 setja, v
 sestur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík