ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
síga vb info
 
uttal
 böjning
 1
 
 (mjakast niður)
 sakta sjunka
 sega
 sakta röra sig neråt
 hún lét sjónaukann síga hægt
 
 långsamt sänkte hon kikaren
 lyftan seig niður og stöðvaðist
 
 hissen segade nedåt och stannade
 höfuð hans seig niður á bringu
 
 hans huvud sjönk mot bröstet
 vatnið sígur niður í jarðveginn
 
 vattnet sipprar ner i jorden
 loftið hefur sigið úr dekkinu
 
 luften har pyst ur däcket
 gólfið hefur sigið í miðjunni
 
 golvet har satt sig i mitten av rummet
 síga saman
 
 krypa ihop
 bíógestir sigu saman í sætunum af spenningi
 
 i sina stolar kröp biopubliken ihop av spänning
 síga í bjarg
 
 bedriva äggtäkt i fågelberg genom att fira sig ner med rep
 2
 
 (um framvindu)
 röra sig långsamt
 gå framåt sakta men säkert;
 gå mot sitt slut
 dagarnir sigu áfram
 
 dagarna släpade sig fram
 rökkrið seig á fyrir utan gluggann
 
 utanför fönstret sänkte sig skymningen
 það sígur á seinni hlutann
 
 sakta men säkert närmar sig slutet
 nú var farið að síga á seinni hluta leiðarinnar
 
 resan började gå mot sitt slut
 það sígur á <skólaárið>
 
 <läsåret> går mot sitt slut
 það er farið að síga á jólafríið
 
 jullovet går mot sitt slut
 3
 
 það sígur í <hana>
 
 <hon> tappar humöret
 það var farið að síga í kennarann
 
 läraren började bli arg
 4
 
 láta undan síga
 
 ge efter
 ge sig
 herdeildin varð að láta undan síga
 
 brigaden fick retirera
 regnskýin létu loks undan síga fyrir sólini
 
 regnmolnen fick till slut ge sig för solen
 5
 
 <ferðataskan> sígur í
 
 <resväskan> blir tung i längden
  
 láta ekki deigan síga
 
 inte ge upp
 verkfallsmenn létu ekki deigan síga og höfðu sigur að lokum
 
 de strejkande gav sig inte och avgick till slut med segern
 það er farið að síga á ógæfuhliðina
 
 det har börjat gå utför (med någon eller något)
 <mér> sígur í brjóst
 
 <jag> har svårt att hålla mig vaken
 sígandi, adv
 siginn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík