ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
sniðugur adj. info
 
uttal
 böjning
 snið-ugur
 1
 
 (hugkvæmnislegur)
 praktisk;
 fiffig
 ég á sniðugt áhald til að skera með lauk
 
 jag har en praktisk grej som man hackar lök med
 tæknibrellurnar í myndinni eru mjög sniðugar
 
 specialeffekterna i filmen är fiffiga
 2
 
 (snjall)
 smart
 hún var sniðug þegar hún fjárfesti í þessu gamla húsi
 
 hon var smart när hon investerade i det där gamla huset
 3
 
 (fyndinn)
 rolig, vitsig, skämtsam
 hann er alltaf að reyna að vera sniðugur og fá alla til að hlæja
 
 han försöker hela tiden vara rolig och få alla att skratta
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík