ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
spyrjast vb info
 
uttal
 böjning
 mediopassiv
 1
 
 ryktas
 sägas
 það hefur spurst að hún ætli að halda tónleika
 
 det sägs att hon ska ha en konsert
 2
 
 spyrjast + fyrir
 
 höra sig för
 ég ætla að spyrjast fyrir um þetta hjá bankanum
 
 jag tänker höra med banken om detta
 við spurðumst fyrir um líðan hennar
 
 vi hörde oss för om hennes tillstånd
 3
 
 spyrjast + til
 
 höras av
 það spurðist til <hennar> <í útlöndum>
 
 man sa att <hon> hörts av <utomlands ifrån>
 það hefur ekkert spurst til <hans>
 
 <han> har inte hörts av
 4
 
 spyrjast + út
 
 spridas (om nyhet)
 tíðindin spurðust fljótt út í sveitinni
 
 nyheten spreds snabbt i bygden
 spyrja, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík