ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
stjórn fem.
 
uttal
 böjning
 1
 
 (það að stjórna)
 styrning
 ledning
 taka við stjórninni
 
 överta ledningen
 vera við stjórn
 
 styra
 leda
 inneha ledarskapet
 <skólinn> er undir stjórn <hans>
 
 <skolan> är under <hans> ledning
 2
 
 (hald/taumhald)
 kontroll
 behärskning
 hafa stjórn á <skapi sínu>
 
 behärska <sitt humör>
 láta <ekki> að stjórn
 
 <inte> låta sig kontrollera
 missa stjórn á sér
 
 tappa behärskningen
 3
 
 (hópur sem stjórnar)
  (ríkisstjórn:)
 regering;
  (stjórn fyrirtækis eða félags:)
 styrelse
 ganga úr stjórn
 
 lämna regeringen
 lämna styrelsen
 mynda stjórn
 
 bilda regering
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík