ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
svo að konj.
 
uttal
 1
 
 (afleiðing)
   (följdangivande:)
 
 så att
 hann hrópaði svo að bergmálaði í salnum
 
 han ropade så att det ekade i hela lokalen
 bókin var á hvolfi svo að ég sá ekki titilinn
 
 boken låg uppochnedvänd så jag såg inte titeln
 2
 
 (tilgangur)
   (avsiktsangivande:)
 så att
 för att
 ég stillti vekjaraklukkuna svo að ég vaknaði örugglega
 
 jag satte väckarklockan på ringning så att jag säkert skulle vakna
 hún settist við gluggann svo að hún gæti séð út
 
 hon satte sig vid fönstret så att hon skulle kunna se ut
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík