ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
sæti neutr.
 
uttal
 böjning
 1
 
 (til að sitja í)
 sittplats;
 plats
 gerið svo vel að fá ykkur sæti
 
 var så goda och sitt
 <áhorfendur> rísa úr sætum
 
 <publiken> reser sig upp
 2
 
 (staður í röð)
 placering;
 plats
 liðið var í efsta sæti í deildinni
 
 laget låg etta i divisionen
 3
 
 (aðild að nefnd o.þ.h.)
 plats för vald ledamot <i ledningsorgan>
 eiga sæti <í nefndinni>
 
 sitta i <nämnden>
 taka sæti <í stjórninni>
 
 bli invald <i styrelsen>
 4
 
 (heysæti)
 höstack, såte
 setja hey í sæti
 
 såta hö
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík