ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
tauta vb info
 
uttal
 böjning
 objekt: ackusativ
 muttra, mumla
 hann er alltaf að tauta einhver vísuorð
 
 han mumlar hela tiden några versrader
 hún tautaði eitthvað sem ég heyrði ekki
 
 hon muttrade något som jag inte kunde höra
 tauta <bæn> fyrir munni sér
 
 mumla <en bön> för sig själv
  
 <ég ætla í ferðalagið> hvað sem tautar og raular
 
 <jag tänker resa> vad som än händer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík