ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
til adv.
 
uttal
 að <degi> til
 
 på <dag>tid
 umferð um flugvöllinn er aðeins leyfð að degi til
 
 flygplatsen får bara trafikeras under dagtid
 ránið var framið að nóttu til
 
 rånet begicks nattetid
 vegurinn er einungis fær að sumri til
 
 vägen är bara framkomlig på sommaren
 að <magni> til
 
 beträffande <volym>
 útflutningur hefur aukist um 10% á árinu að magni til
 
 exporten har under året ökat i volym med 10 %
 útflutningur hefur dregist saman að verðmæti til
 
 exporten har minskat vad värdet beträffar
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík