ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
þakka vb info
 
uttal
 böjning
 objekt: dativ + ackusativ
 1
 
 tacka
 ég þakkaði honum upplýsingarnar
 
 jag tackade honom för informationen
 frambjóðandinn þakkaði mönnum stuðninginn
 
 kandidaten tackade anhängarna för deras stöd
 þakka þér fyrir
 
 tack ska du ha
 þakka þér fyrir <gjöfina>
 
 tack för <presenten>
 þakka fyrir sig
 
 tacka för sig
 ekkert að þakka
 
 ingen orsak
 det var så lite
 2
 
 tacka
 tack vare
 ég þakka kennaranum það að drengurinn náði prófinu
 
 det är tack vare läraren som pojken klarade provet
 hann þakkar snarræði hennar að ekki fór verr
 
 han tackar hennes rådighet att det inte gick värre än det gjorde
 þú mátt þakka fyrir að bíllinn er óskemmdur
 
 du kan vara tacksam för att bilen inte blev skadad
 svo var <hlýju fötunum> fyrir að þakka <að hann dó ekki úr kulda>
 
 det var tack vare <de varma kläderna> <som han inte frös ihjäl>
 þakka guði/sínum sæla fyrir <þetta>
 
 tacka gud och försynen för <detta>
 <þetta> er <þér> að þakka
 
 <det> är tack vare <dig>
 það er honum að þakka að hún lauk náminu
 
 det är tack vare honom som hon gjorde färdig sin utbildning
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík