ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
ætlast vb info
 
uttal
 böjning
 mediopassiv
 1
 
 ætlast <eitthvað> fyrir
 
 tänka göra <något>
 ha för avsikt <att göra något>
 hún sá greinilega hvað hann ætlaðist fyrir
 
 hon såg tydligt vad han hade för avsikt
 ég veit ekki hvað hún ætlast fyrir með þessu
 
 jag vet inte vad hon tänker sig med detta
 2
 
 ætlast til <þess>
 
 förvänta sig <det>
 skipstjórinn ætlast til þess að sér sé hlýtt
 
 kaptenen förväntar sig att hans order följs
 þú getur varla ætlast til að ég trúi þessu
 
 du kan knappast förvänta dig att jag ska tro på det där?
 það er ætlast til <þess>
 
 <det> krävs
 það er ætlast til að börnin fari úr skónum inni
 
 barnen förväntas ta av sig skorna inomhus
 það má ekki ætlast til of mikils af honum
 
 man får inte kräva för mycket av honom
 ætla, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík