ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
2 sleppa vb info
 
uttal
 objekt: dativ
 1
 
 släppa
 ég sleppti dagblaðinu svo það féll á gólfið
 
 jag släppte tidningen så den föll i golvet
 fanganum hefur verið sleppt
 
 fången har släppts
 þau slepptu hundinum lausum
 
 de släppte lös hundarna
 sleppa takinu/tökunum
 
 släppa taget
 hann sleppti takinu á stýrinu
 
 han släppte taget om ratten
 hún getur ekki sleppt tökunum á börnunum þótt þau séu farin að heiman
 
 hon kan inte släppa taget om barnen även om de är utflugna
 hafa varla sleppt orðinu
 
 knappt ha pratat färdigt
 hún hafði varla sleppt orðinu þegar þjónninn kom að borðinu
 
 hon hade knappt tystnat innan servitören stod vid bordet
 2
 
 hoppa över
 låta bli
 skippa
 hún ætlar að sleppa skólanum í dag
 
 hon tänker skippa skolan idag
 það er í lagi að sleppa þessari bíómynd
 
 det går bra att hoppa över den här filmen
 ég sleppti því að nota bláa garnið
 
 jag lät bli att använda det blåa garnet
 sleppa <þessu> úr
 
 hoppa över <detta>
 hann sleppir stundum úr máltíð
 
 han hoppar ibland över <enstaka måltid>
 3
 
 sleppa sér
 
 bli rasande
 4
 
 subjekt: dativ
 upphöra
 þegar borginni sleppir taka við akrar
 
 där staden slutar tar åkrar vid
 þokunni sleppti og það fór að rigna
 
 dimman lättade och det började regna
 1 sleppa, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík