ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
stórtap neutr.
 
uttal
 böjning
 stór-tap
 1
 
 (fjárhagslegt tap)
 storförlust
 stórtap varð á rekstri fyrirtækisins í fyrra
 
 företaget gjorde en storförlust i fjol
 2
 
 (í keppni)
 storförlust
 liðið féll úr keppni eftir stórtap á heimavelli
 
 laget åkte ur turneringen efter en storförlust på hemmaplan
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík