ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
2 hætta vb info
 
uttal
 böjning
 objekt: dativ
 riskera
 sätta på spel
 hann hætti öllum peningunum sínum í fjárhættuspilum
 
 han satsade alla sina pengar på hasardspel
 hætta á <þetta>
 
 riskera <detta>
 hún vildi ekki hætta á neitt og læsti hurðinni
 
 hon ville inte ta några risker utan låste dörren
 við verðum að hætta á að fá neitun
 
 vi måste löpa risken att få ett nej
 hætta sér <niður að höfn>
 
 våga sig på att <gå ned till hamnen>
 hann hættir sér ekki út eftir myrkur
 
 han vågar sig inte ut efter mörkrets inbrott
 <henni> hættir til að <detta>
 
 subjekt: dativ
 <hon> har en benägenhet att <ramla>
 honum hættir til að drekka of mikið
 
 han har en benägenhet att dricka för mycket
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík