ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
einstæður adj. info
 
uttal
 böjning
 ein-stæður
 1
 
 (sér á parti)
 unik
 enastående
 þetta er einstætt tækifæri til að hitta páfann
 
 det här är ett unikt tillfälle att få träffa påven
 þessi ungi píanóleikari hefur einstæða hæfileika
 
 denna unga pianist besitter en enastående talang
 2
 
 (ekki í sambúð)
 ensamstående (med avseende på civilstånd)
 einstæður faðir
 
 ensamstående pappa
 ensamstående far
 einstæð móðir
 
 ensamstående mamma
 ensamstående mor
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík