ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
innri adj
 
uttale
 beyging
 indre
 innra herbergið er notað sem skrifstofa
 innri barátta
 
 indre kamp
 hún átti í innri baráttu en fékk sér svo sígarettu
 innri rödd
 
 indre stemme
 innri rödd sagði mér hvað ég ætti að gera
 innra starf
 
 internt arbeid
 við erum að byggja upp innra starfið í skólanum
 <minn> innri maður
 
 <mitt> sanne andlet
 hans innri maður kom í ljós í erfiðleikunum
 
 han viste sitt sanne andlet då det oppstod problem
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík