ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
hliðargrein subst f
 
uttale
 bøying
 hliðar-grein
 1
 
 (á tré)
 sidegrein
 2
 
 (hliðarfag)
 grein, disiplin
 vistfræði er hliðargrein innan líffræði
 
 økologi er ein disiplin innan biologi
 3
 
 (aukastarf)
 attåtnæring, binæring
 búskapurinn er aðeins hliðargrein hjá mér
 
 landbruk er berre attåtnæring for meg
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík