ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
hæfur adj info
 
uttale
 bøying
 1
 
 (sem sýnir hæfni)
 kompetent, dyktig, dugande
 hún var metin hæf til að gegna stöðunni
 
 ho vart vurdert (som) kvalifisert til stillinga
 þessir tveir eru hæfustu leiðsögumennirnir
 
 desse to er dei dyktigaste gaidane
 2
 
 (nothæfur)
 eigna, tenleg, brukande
 landið er hæft til ræktunar
 
 jorda er godt eigna til dyrking
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík