ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
innan við prep
 
uttale
 styring: akkusativ
 1
 
 (fyrir innan e-ð, innar en e-ð)
 innanfor, på innsida
 innan við hliðið er varðstöð og vegabréfaeftirlit
 2
 
 ((um mælanlega stærð/tíma/magn) minna en e-ð)
 innanfor, mindre enn, under
 íbúðin er frekar lítil, innan við 100 fermetra
 við vorum innan við viku á leiðinni
 flestir keppendurnir voru innan við þrítugt
 taskan á helst að vera innan við 20 kíló
 jf. utan við
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík