ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
krafs subst n
 
uttale
 bøying
 1
 
 (það að krafsa)
 krafsing
 ég heyrði krafsið í kettinum við dyrnar
 
 eg høyrde katten krafsa på døra
 2
 
 (óskýr skrift)
 rabbel, kråketær
 kennarinn þurrkaði allt krafsið af töflunni
 
 læraren fjerna rablinga på tavla
  
 hafa <talsvert> upp úr krafsinu
 
 få lønn for strevet
 få <noko> att for innsatsen
 innbrotsþjófarnir höfðu ekkert nema skiptimynt upp úr krafsinu
 
 innbrotstjuvane satt berre igjen med småpengar etter innsatsen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík