ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
aftan á prep
 
uttale
 a
 
 styring: akkusativ
 (á afturhluta e-s, aftast á e-u)
  (om rørsle)
 bakpå, på baksida av
 höggið kom aftan á hálsinn
 skrifaðu nafnið þitt aftan á umslagið
 b
 
 styring: dativ
 (á bakhlið e-s)
  (om posisjon)
 bak på, på baksida av
 það er stór mynd aftan á blaðinu
 það er óhreinindablettur aftan á úlpunni
 c
 
 som adverb
 bakpå, bak
 er merkið ekki framan á bílnum? - nei, aftan á
 framan á, prae
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík