ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
markmið subst n
 
uttale
 bøying
 mark-mið
 mål, målsetjing, formål
 hann er í háskólanum með það að markmiði að ljúka prófi
 
 han studerer ved universitetet med det mål å ta eksamen
 hvert er markmiðið með þessu öllu saman?
 
 kva er formålet med alt dette?
 hafa <þetta> að markmiði
 
 ha <dette> som mål
 ná markmiði sínu
 
 nå målet sitt
 setja sér markmið
 
 setja seg mål
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík