ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
siður subst m
 
uttale
 bøying
 1
 
 (venja)
 skikk, sedvane
 hún er á móti því að innleiða hér erlenda siði
 
 ho er mot å innføra utanlandske skikkar her
 hafa fyrir sið að <fara með kvöldbæn>
 
 ha som vane å <be ei kveldsbøn>
 <þetta> er til siðs
 
 <det> er skikk og bruk
 það er ekki til siðs að reykja við matborðið
 
 det er dårleg folkeskikk å røykja ved matbordet
 það er til siðs að þakka fyrir sig
 
 det er skikk og bruk å takka for seg
 2
 
 (trúarbrögð)
 tru, religion
 hann var stuðningsmaður hins nýja siðar á Íslandi
 
 han var tilhengjar av den nye trua på Island
 <lúterskur> siður
 
 <luthersk> tru
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík