ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
umbúðir subst f flt
 
uttale
 bøying
 um-búðir
 1
 
 (pakkning)
 innpakning, emballasje
 allar umbúðir eiga að vera vel merktar
 
 all emballasje skal vera godt merka
 2
 
 (sáraumbúðir)
 bandasje, forbinding
 skipta þarf daglega um umbúðir á sárinu
 
 ein må skifta bandasje på såret dagleg
 3
 
 (innantóm orð)
 tom ordflaum, svada
 ræða þingmannsins var ekkert nema umbúðirnar
 
 tala til parlamentsmedlemmet var berre tomt snakk
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík