ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
undirstaða subst f
 
uttale
 bøying
 undir-staða
 1
 
 (grundvöllur)
 grunnlag, føresetnad, fundament, basis
 vatn er undirstaða lífs á jörðinni
 undirstöður stærðfræðinnar eru komnar frá Grikkjum
 þeir sem hefja nám í læknisfræði verða að hafa vissa undirstöðu
 2
 
 (sökkull)
 fundament, grunn;
 sokkel
 grjót er notað í undirstöður veggjanna
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík