ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
þvælast v info
 
uttale
 bøying
 mediopassiv
 streifa omkring, flakka, driva, surra rundt
 þau þvældust í kringum mömmu sína í eldhúsinu
 veistu hvað hún er að þvælast hérna?
 hann þvældist hálfvilltur um göturnar
 þvælast fyrir
 
 vera i vegen
 vertu frammi, þú þvælist bara fyrir
 beltið á jakkanum þvældist fyrir mér
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík