ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studiar
vel ordbok:
efna v info
 
uttale
 bøying
 objekt: akkusativ
 1
 
 halda (ein lovnad)
 hann efndi loforð sitt við mig
 hún hefur ekki efnt heit sitt um að hætta að reykja
 2
 
 efna til <veislu>
 
 arrangera <fest>
 ha <ein fest>
 í tilefni konungsheimsóknar var efnt til mikilla hátíðahalda
 samtök verkafólks ætla að efna til mótmælafundar
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík