ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
þægilegur lo info
 
framburður
 beyging
 þægi-legur
 1
 
 (óþægindalaus)
 behagelig, bekvem
 bíllinn er þægilegur í akstri
 
 bilen har behagelige køreegenskaber, bilen er behagelig at køre (i)
 ég vil helst ganga í þægilegum fötum
 
 jeg foretrækker bekvemt tøj
 það er þægilegt að <liggja í sófanum>
 
 det er behageligt at <ligge i sofaen>
 2
 
  
 behagelig, omgængelig
 presturinn er mjög þægilegur maður að tala við
 
 præsten er vældig behagelig at tale med
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík